Books Should Be Free
Loyal Books
Free Public Domain Audiobooks & eBook Downloads

Leiðarvísir í ástamálum I. Karlmenn   By: (1873-1926)

Book cover

Leiðarvísir í ástamálum I. Karlmenn is a captivating and insightful book that explores the complexities of relationships and love from a male perspective. The author delves deep into the minds and emotions of men, offering valuable guidance and advice on navigating the sometimes tricky terrain of romantic relationships.

The writing is engaging and thought-provoking, shedding light on the inner workings of the male psyche and providing readers with a fresh perspective on love and intimacy. The book is filled with practical tips and strategies for improving communication, understanding, and strengthening bonds with partners.

Overall, Leiðarvísir í ástamálum I. Karlmenn is a must-read for anyone seeking a deeper understanding of love and relationships. Whether you're a man looking for guidance or a woman wanting insight into the male perspective, this book offers valuable wisdom and advice that is sure to resonate with readers. I highly recommend this book to anyone interested in relationships and personal growth.

First Page:

INGIMUNDUR GAMLI

LEIÐARVÍSIR Í ÁSTAMÁLUM

I.

KARLMENN

BÓKAFÉLAGIÐ NÝJA REYKJAVÍK 1922

FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

FORMÁLI.

Eg er þegar kominn svo til ára minna, að tími er kominn til að birta þær athuganir mínar, sem í þessari bók eru. Eg hefi komist í margt um dagana og reynt sitt af hverju. Ráð þessi eru aðallega bygð á reynslu minni og að nokkru leyti á annarra reynslu, og ef þú ert ekki sammála mér alstaðar, ætla eg að minna þig á málsháttinn: "Greindur nærri getur, en reyndur veit þó betur."

Sumir kunna ef til vill að hugsa sem svo, að óþarft sé, að leggja mönnum ráð í þessu efni, en það er misskilningur. Það, sem aðallega hvatti mig, til að gefa út bækling þennan, er sú von, að með því kunni mér að takast að koma í veg fyrir einn eða fleiri hjónaskilnaði, ef menn hlýta mínum ráðum. Eg hefi, sem sé, veitt því eftirtekt, að árlega fjölgar hjónaskilnuðum, bæði til sveita og í kaupstöðum, en þó einkum hér í Reykjavík.

Loks óska eg öllum, sem bók þessa lesa, giftum sem ógiftum, allra heilla á ástarbrautum þeirra.

Ritað á Fidesmessu 1922.

INGIMUNDUR GAMLI.

Hvernig vinna skal hylli kvenna.

Sannleikurinn er sá, að það er eigi eins auðvelt og þú kant að hyggja, að vinna hylli kvenna... Continue reading book >>




eBook Downloads
ePUB eBook
• iBooks for iPhone and iPad
• Nook
• Sony Reader
Kindle eBook
• Mobi file format for Kindle
Read eBook
• Load eBook in browser
Text File eBook
• Computers
• Windows
• Mac

Review this book



Popular Genres
More Genres
Languages
Paid Books