Húsabætur á sveitabæjum Uppdrættir og áætlanir By: Jón Sveinsson |
---|
Húsabætur á sveitabæjum Uppdrættir og áætlanir by Jón Sveinsson is a comprehensive guide to building and maintaining homes in rural areas. The book covers a wide range of topics including construction techniques, livestock breeding, and long-term planning for sustainable living.
Sveinsson's writing is clear and concise, making complex subjects accessible to readers of all levels of expertise. The book is filled with practical advice and helpful illustrations, making it a valuable resource for anyone considering building or renovating a home in a rural setting.
What sets this book apart is its focus on sustainability and self-sufficiency. Sveinsson emphasizes the importance of organic farming practices and renewable energy sources, offering practical solutions for reducing one's environmental impact.
Overall, Húsabætur á sveitabæjum Uppdrættir og áætlanir is a valuable resource for anyone interested in living a more sustainable lifestyle in a rural setting. Highly recommended for homesteaders, farmers, and anyone interested in sustainable living. Uppdrættir og áætlanir eptir Jón Sveinsson, trjesmið Landskjálftasamskotanefndin í Reykjavík (frá 1896) hefir prenta látið Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1898. Sýnilega ber tíminn það með sjer, að menn láta sjer almennt mestu varða að bæta hýbýli sín; þeir sjá orðið og sýna, að ekki verður bætt úr því tjóni, sem torfbæirnir hafa í för með sjer, með neinu öðru en velgerðum og hentugum timburhúsum, að þau borga sig hlutfallslega innan skamms, og að vert sje að klífa til þess þrítugan hamarinn. Tilgangurinn með uppdráttum þessum og áætlunum er því sá, að þeim, sem vilja koma sjer upp timburhúsum í stað torfbæja, gefist kostur á nokkrum leiðbeiningum, sem gæti orðið þeim til stuðnings að ýmsu leyti, svo sem til sparnaðar, betri hagnýtingar á efni og rúmi, og að því er snertir ýmislegt fyrirkomulag og þægindi á húsinu við afnot þess, til traustleika og skjóls o.s.frv. Að helztu menn í hreppi hverjum kynni sjer sem bezt uppdrætti þessa og áætlanir, er eigi einungis þeim sjálfum gott, heldur áríðandi fyrir hreppinn, þar sem þeir munu bæði skilja bezt, hver not geta að þeim orðið, og þeir eru leiðtogar og hvatamenn sveitunga sinna... Continue reading book >>
|
eBook Downloads | |
---|---|
ePUB eBook • iBooks for iPhone and iPad • Nook • Sony Reader |
Kindle eBook • Mobi file format for Kindle |
Read eBook • Load eBook in browser |
Text File eBook • Computers • Windows • Mac |
Review this book |
---|