Mjallhvít Æfintýri Handa Börnum By: Wilhelm Grimm (1786-1859) |
---|
Mjallhvít Æfintýri Handa Börnum by Wilhelm Grimm is a delightful fairy tale that has been beloved by children for generations. The story follows the adventures of a young princess named Mjallhvít, who is cursed by an evil queen and forced to seek refuge with seven dwarfs in the forest.
The story is beautifully written and filled with magical elements that capture the imagination of young readers. The characters are well-developed and relatable, and the moral lessons woven throughout the tale are powerful and enduring.
Overall, Mjallhvít Æfintýri Handa Börnum is a timeless classic that will continue to enchant readers of all ages. Wilhelm Grimm's storytelling prowess shines through in this charming tale, making it a must-read for anyone looking for a magical and heartwarming story. ÆFINTÝRI HANDA BÖRNUM, MEÐ 17 MYNDUM. [Illustration] M. GRÍMSSON hefur íslenzkað. KAUPMANNAHÖFN. Á kostnað E. Jónssonar. Prentað hjá Louis Klein. 1852. Það var einu sinni um hávetur í ákafri snjókomu, að drottning nokkur sat við gluggann í höllinni sinni, og var að sauma. En gluggagrindin var úr hrafnsvörtu "íbenholti"[1]. Henni varð þá litið út um gluggann á mjöllina, sem hlóðst niður í gluggatóptina, og sem var svo drifthvít að það var undur. Hún stakk sig þá á nálinni í fingurinn, svo að það hrutu niður fá einir blóðdropar á gluggakistuna. En þegar hún sá, hversu hið rauða var fagurt hjá drifthvítri mjöllinni, þá hugsaði hún með sjálfri sjer: "Það vildi jeg að jeg ætti mjer svo lítið barn, eins hvítt og mjöll, eins rautt og blóð, og eins svart og gluggagrindin sú arna." [Footnote 1: Eins konar trje.] [Illustration] Skömmu síðar eignaðist drottningin ofur litla dóttur, sem var eins hörundsbjört og mjöll, eins fagurrjóð og blóð, og eins hrafnsvört á hár eins og "íbenholt". Af þessu var hún kölluð Mjallhvít . En stuttu eptir fæðingu hennar andaðist drottningin, móðir hennar. Árið eptir tók konungurinn sjer aðra drottningu... Continue reading book >>
|
Genres for this book |
---|
Fairy tales |
Fiction |
Literature |
eBook links |
---|
Wikipedia – Wilhelm Grimm |
Wikipedia – Mjallhvít Æfintýri Handa Börnum |
eBook Downloads | |
---|---|
ePUB eBook • iBooks for iPhone and iPad • Nook • Sony Reader |
Kindle eBook • Mobi file format for Kindle |
Read eBook • Load eBook in browser |
Text File eBook • Computers • Windows • Mac |
Review this book |
---|